Nú þegar búið er að bera á vegina að hluta í Kerhrauni svokallaðan fræsinginn þá er skilningur manna misjafn þegar talað er um varanlegt efni, spurningar koma og stundum heilabrot, því er gott að útskýra hvað það er sem gerist þegar…
Fræsingur, hvað er nú það?
