• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

ER norska stöðin að boða blíðu? – auðvitað ekki

ER norska stöðin að boða blíðu?  – auðvitað ekki

Getur verið að þetta sé að fara að gerast? Laugardaginn 25. október á veðrið að vera svona í Kerhrauni og 1° hiti.   Nú er kominn föstudagur og þá hefur allt breyst, núna á að snjóa….))))))))))))) á morgun – hvað verður…

By Guðrún Njálsdóttir | 22.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

Flýgur fiskisagan um vatnsvandamál

Flýgur fiskisagan um vatnsvandamál

Síminn hringir og Guðrún svarar, í símanum er kona sem spyr hvort hún megi ónáða mig smástund og ég jánka því. Segist hún hafa hringt í formann Kerhraunsins og hann bent henni á að ég væri betri að svara fyrirspurn…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

„Bleiki dagurinn 2014“ er í dag fimmtudaginn 16. október

„Bleiki dagurinn 2014“ er í dag fimmtudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni væri gaman ef allir Kerhraunarar tækju sig til og klæddust einhverju bleiku í dag, fimmtudaginn 16. október eða hefðu bleikan lit í fyrirrúmi. Með því sýnum við samstöðu…

By Guðrún Njálsdóttir | 16.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

Kalt vatn í Kerhrauni – vandamál hjá sumum..))

Kalt vatn í Kerhrauni – vandamál hjá sumum..))

Í mörg mörg ár hefur stjórn Kerhrauns reynt að finna lausn á þessu kaldavatns vandamáli sumra Kerhraunara,  því tók nýji formaðurinn sig til og ritaði bréf til sveitastjórnar með ósk um úrbætur. „Í fundarboði GOGG: 7.  Bréf frá formanni sumarhúsaeigenda…

By Guðrún Njálsdóttir | 15.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

Gæti Seyðishóllinn litið svona út einn daginn?

Gæti Seyðishóllinn litið svona út einn daginn?

Þegar horft er á þessa mynd kom Seyðishóllinn upp í huga mér, af hverju veit ég ekki, kannski liturinn á fjallinu. Allavega flaug í gegnum huga mér „allt er í heiminum hverfullt“ og gæti Seyðishóllinn litið svona út einhvern daginn?.…

By Guðrún Njálsdóttir | 15.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundargerð 4. október 2014

Sjá Innranet: Stjórnarfundir

By Guðrún Njálsdóttir | 7.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

Fyrsta sinn í sögu Kerhrauns – myndir frá stjórnarfundi

Fyrsta sinn í sögu Kerhrauns – myndir frá stjórnarfundi

Þá má segja að þetta séu merk tímamót því loksins mundi „Amma myndar“ eftir því að taka mynd á stjórnarfundi. Fundurinn var haldinn hjá Fanný og Herði og því var tilvalið að biðja Hörð að skella af svona eins og…

By Guðrún Njálsdóttir | 5.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

Fréttir til aðdáenda Sitkaöls – frábær planta

Fréttir til aðdáenda Sitkaöls – frábær planta

Sem mikill aðdáandi Sitkaöls þá verð ég að halda því hér á lofti að þessi yndislega planta stendur svo lengi laufguð fram á haust að það er aðdáunarvert. Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru laugardaginn 4. október 2014 þegar fyrsti…

By Guðrún Njálsdóttir | 5.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

Dularfullu sporin sem enn er óráðið hverjum tilheyra

Dularfullu sporin sem enn er óráðið hverjum tilheyra

Nú þarf að ráða sér rannsóknarmann til að leysa sporagátuna miklu. Skemmtilegt að sjá sporið sem bendir til þess að hér fari einfættur maður í stórri skóstærð, en svo hefur viðkomandi stigið til jarðar með hinn fótinn, þá sýnist mér…

By Guðrún Njálsdóttir | 5.október. 2014 | Óflokkað |
Read more

Laugardagurinn 4. október byrjaði alhvítur í Kerhrauninu

Laugardagurinn 4. október byrjaði alhvítur í Kerhrauninu

Sá dagur sem vekur mann upp við það að veturinn sé kominn eða sé í námd er blandur tilfinningum, sumarið sem var svo skemmtilegt er að baki og framundan óvissa um hvort veturinn verði góður eða slæmur. En svo erum…

By Guðrún Njálsdóttir | 5.október. 2014 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



október 2014
M Þ M F F L S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« sep   nóv »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress