• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél

30. september 2014 – Búrfellið gránar kl. 16:20

30. september 2014 – Búrfellið gránar kl. 16:20

Þegar haustið skellur á með öllum sínum lægðagangi þá vitum við að veturinn er ekki víðs fjarri.  Í dag 30. september 2014 varð Búrfellið grátt kl. 16:20 en kl. 16:25 var það ekki grátt. Við getum farið að búa okkur undir að…

By Guðrún Njálsdóttir | 30.september. 2014 | Óflokkað |
Read more

Fallegasti dagur ársins 20. september 2014 – Á döfinni

Fallegasti dagur ársins 20. september 2014 – Á döfinni

Það er ekki hægt að bera á móti því að laugardagurinn 20. september hafi verið „fallegasti dagur“ ársins og á því skilið að vera minnst sem slíkur. Dagurinn var algjörglega vindlaus, sem sé dauðalogn allan daginn og sólin skein, þeir…

By Guðrún Njálsdóttir | 21.september. 2014 | Óflokkað |
Read more

Viðeigandi mynd á degi sem þessum 10. september 2014

Viðeigandi mynd á degi sem þessum 10. september 2014

Þó að sumarið hafi ekki látið sjá sig sunnanlands þá kom haustið alveg á réttum tíma eins og vant er. Haustlitirnir eru mjög fallegir og loksins kom smá sólarglæta og í góðu veðri er allstaðar fallegt og gott að vakna…

By Guðrún Njálsdóttir | 10.september. 2014 | Óflokkað |
Read more

Hilmar og Guðrún á 55 búin að selja og farin á vit ævintýranna

Hilmar og Guðrún á 55 búin að selja og farin á vit ævintýranna

Þessi ágætu hjón hafa verið Kerhraunarar í nokkur ár og fréttaritari varð þeirrar ánægju aðnjótandi að selja þeim lóð 55 þar sem þau reistu hús nokkru seinna. Nú eru tímamót hjá þeim, ákváðu þau í vor að selja og halda…

By Guðrún Njálsdóttir | 10.september. 2014 | Óflokkað |
Read more

Haustgróðursetning, það er málið – plantan græðir 110%!!

Haustgróðursetning, það er málið – plantan græðir 110%!!
By Guðrún Njálsdóttir | 5.september. 2014 | Óflokkað |
Read more

Sólarstundir í Kerhrauni í ágúst 2014

Sólarstundir í Kerhrauni í ágúst 2014

Það er eins og alltaf þegar rifja á upp hvort veður hafi verið gott eða ekki þá eru það myndir sem geta komist að hinu sanna. Kerhraunið er alltaf fallegt en stundum finnst manni það miklu fallegra þegar horft er…

By Guðrún Njálsdóttir | 2.september. 2014 | Óflokkað |
Read more

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



september 2014
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« ágú   okt »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress