Þegar haustið skellur á með öllum sínum lægðagangi þá vitum við að veturinn er ekki víðs fjarri. Í dag 30. september 2014 varð Búrfellið grátt kl. 16:20 en kl. 16:25 var það ekki grátt. Við getum farið að búa okkur undir að…
30. september 2014 – Búrfellið gránar kl. 16:20
