Það fylgir brúðkaupum mikið stress og kannski sérstaklega hjá föður brúðarinnar ef eitthvað er að marka það sem sagt er. Til allrar óhamingju þurfti Gunni að fara á Selfoss snemma á laugardagsmorguninn og hann greinilega búin að gleyma í stressinu…
Kjálkabrotið rafhlið fékk á baukinn frá föður brúðarinnar
