• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Trjákaupin eru skollin á – G&T dagurinn er 24. maí nk.

Trjákaupin eru skollin á – G&T dagurinn er 24. maí nk.

Aftur er sumarið komið þrátt fyrir að réttara væri að segja að vorið sé komið, stjórnin er komin á skrið með að skipuleggja vor- og sumarverkin og við eigum langt í land með að týnast í skóginum. Félagið og félagsmenn …

By Guðrún Njálsdóttir | 29.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Hverjum hefði dottið þetta í hug fyrir rúmri viku?

Hverjum hefði dottið þetta í hug fyrir rúmri viku?

Engum þori ég að fullyrða miðað við hvað páskaveðrið lék okkur grátt. Laugardagurinn 26. apríl var með eindæmum góður og hitinn fór í 16° og menn vissu hreinlega ekki hvernig þeir áttu að taka þessu. Við hjónin fórum á Flúðir…

By Guðrún Njálsdóttir | 27.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarkonan og vegamálastjórinn láta til sín taka

Stjórnarkonan og vegamálastjórinn láta til sín taka

Það er alltaf gott að eiga góða að og enn á ný sannast það, við vitum öll að oft hafa menn komist í hann krappann á veturna þegar mikil hálka er og þá hefði oft verið gott að hafa sand/salt…

By Guðrún Njálsdóttir | 27.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Sumardagurinn fyrsti heilsar hlýr og fagur

Sumardagurinn fyrsti heilsar hlýr og fagur

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudegi á bilinu 19. til 25. apríl. Um fyrsta sumardag er getið þegar í elstu heimildum. Vikan var helsta tímaeining í gamla íslenska tímatalinu og kann það að valda nokkru um að nafn fyrsta sumarmánaðar, hörpu,…

By Guðrún Njálsdóttir | 23.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Gleðilega páska kæru Kerhraunarar

Gleðilega páska kæru Kerhraunarar
By Guðrún Njálsdóttir | 20.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Föstudagurinn langi – stærsta hagl sem sést hefur

Föstudagurinn langi – stærsta hagl sem sést hefur

Verðrið er í þeim gír að það skiptist á sól, vindur, sól og vindur, hagl, dimmara hagl og svona gengur þetta og búið að gera í allan dag. Mönnum brá í brún þegar litið var út því stærra hagl hefur…

By Guðrún Njálsdóttir | 18.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Veðrið í Kerhrauni um páskana 2014

Veðrið í Kerhrauni um páskana 2014

Hér má sjá í mynd hvernig veðrið var páskana 2014, það er ekki laust við að margir hafi verið ansi skúffaðir yfir veðrinu enda kannski engin furða því fólk er í 5 daga fríi og búið að byggja upp væntingar…

By Guðrún Njálsdóttir | 16.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Páskarnir að koma og veðrið að stríða landsmönnum

Páskarnir að koma og veðrið að stríða landsmönnum

Það er bæði spenna og tilhlökkun sem fer um mann þegar páskarnir eru að koma og heilmargir frídagar í uppsiglingu. Veðrið sem hefur verið svo gott undanfarið er komið í þann gýr sem kallast „páskahret“ og margir mjög svekktir yfir…

By Guðrún Njálsdóttir | 16.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Veturinn 2013/2014 – Kerhraunsmyndir frá Auði og Steina

Veturinn 2013/2014 – Kerhraunsmyndir frá Auði og Steina

Í safn minninganna er ávallt gaman að setja myndir og í þetta sinn voru neðangreindar myndir fengnar að láni en þetta eru myndir sem heiðurshjón Auður og Steini eiga og hafa tekið. Það verður gaman að skoða þessar myndir eftir…

By Guðrún Njálsdóttir | 15.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more

Páskarnir nálgast – Að búa sér til sitt eigið páskaegg er snilld

Páskarnir nálgast – Að búa sér til sitt eigið páskaegg er snilld

Er ekki pínu snjallt að skella sér í Kerhraunið síðustu helgina fyrir páska og búa til páskaegg handa sér og sínum, ef vel tekst til þá má breyta útlitinu í sumaregg og selja í Kerbúðinni í sumar. Það er alls…

By Guðrún Njálsdóttir | 10.apríl. 2014 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025 – 2026


26.des. - 2. jan.
16.jan. - 18.jan.
6.feb. - 8.feb.
20.feb. - 22.feb

Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Ef veður leyfir EKKI mokstur færist hann yfir á næstu helgi ef veður leyfir.

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



apríl 2014
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« mar   maí »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress