Endilega hafið það í huga að þegar dósagámurinn er orðinn það fullur að ekki er hægt að loka honum, þá er komið nóg. Björgunarsveitarmenn sækja flöskurnar ekki reglulega og við verðum að hafa stjórn á því að þetta fari ekki…
Hætta að setja í „DÓSA“gáminn þegar hann er fullur
