Verslunarmannahelgin 2013 er haldin í Kerhrauni, dagskráin verður bæði fyrir börn og fullorðna. „MINI Ólympíuleikar“ sem haldnir hafa verið fyrir börnin hafa fengið nýtt nafn í ár og heita nú: „Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013“ Dagskrá laugardaginn 3. ágúst er eftirfarandi:…
VERSLÓ 2013 – Dagskrá fyrir börn og GAMAN – SAMAN fyrir fullorðna
