Laugardaginn 8. desember milli kl. 14;00 og 18:00 ætla Kerbúðarkonur að halda fyrsta Kerbúðarjólamarkaðinn eins og greint var frá þegar Kerbúðinni var lokað. Þar sem Kerbúðin sjálf er í útleigu þar til hlýnar í veðri þá var ákveðið á hafa markaðinn…
Jólamarkaður Kerbúðarkvenna verður 8. desember 2012
