Samkvæmt upplýsingum frá Lárusi hjá bilunarþjónustinni á Suðurlandi (RARIK) þá staðfestir hann að búið sé að laga í spennistöðinni þá bilun sem Kerhraunarar hafa orðið varir við í vetur og fullyrðir að óþægindi eigi ekki að verða í framtíðinni.
Snjórinn í Kerhrauni í apríl 2009

2009 – Nýjar kaldavatnslagnir í C svæði

Þegar langur og strangur tími hafði farið í það að leita að vatnsleysi á svæði C kom í ljós á lagnirnar voru bæði allt of grunt lagðar og víða í sundur. Það er skemmst frá því að segja að GOGG samþykkti…
Gleðilegt sumar KERHRAUNARAR

Það er komið sumar – sólin bræði hrím, vetur burtu farinn, tilveran er fín! Ekki það, mér finnst tilveran fín jafnt að vetri sem sumri, en það er alltaf góður siður að óska fólki gleðilegs sumars. Þessi árstími er svo…
Um félagið
Kerhraun er sumarbústaðahverfi í Grímsnes- og Grafningshreppi rétt norðan við Kerið. Skipulagið gerir ráð fyrir 131 sumarhúsalóð á svæðinu. Mörk landsvæðisins ákvarðast af Hæðarendalæk í norðri, Kálfshólum og landamerkjum Miðengis í vestri og rótum Seyðishóla syðri í suð-austri. KERHRAUN® er…