RARIK

Samkvæmt upplýsingum frá Lárusi hjá bilunarþjónustinni á Suðurlandi (RARIK) þá staðfestir hann að búið sé að laga í spennistöðinni þá bilun sem Kerhraunarar hafa orðið varir við í vetur og fullyrðir að óþægindi eigi ekki að verða í framtíðinni.

Um félagið

Kerhraun er sumarbústaðahverfi í Grímsnes- og Grafningshreppi rétt norðan við Kerið. Skipulagið gerir ráð fyrir 131 sumarhúsalóð á svæðinu. Mörk landsvæðisins ákvarðast af Hæðarendalæk í norðri, Kálfshólum og landamerkjum Miðengis í vestri og rótum Seyðishóla syðri í suð-austri. KERHRAUN® er…