Hinn 17. júní 1944 varð Ísland lýðveldi, sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar var formlega lokið. Ákveðið var að stofna lýðveldið við hátíðlega athöfn á Þingvöllum á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar forseta. Lýðveldishátíðin var í hugum flestra viðstaddra ógleymanlegur viðburður og andrúmsloftið á Þingvöllum þennan sögulega rigningardag var magnað.
Hvað sem öllu líður þá höldum við Kerhraunarar daginn hátíðlegan og tökum hressilega undir í eftirfarandi lagi. https://www.youtube.com/watch?v=n82uMVlkpws