Styttist í gámabrottför – tilboð frá Rekstarvörum

Eins og margoft hefur komið fram þá fer ruslagámurinn um eða rétt upúr 1. desember og eftir það er það í okkar höndum að flokka og skila því sem frá okkur fer,

Neðangreindur linkur er á fyrri frétt sem send var út og fjallar um kynningarefni GOGG um frágang sorps og grendarstöðvar sem í boði eru.

Kynningarefni frá GOGG vegna frágangs sorps | Kerhraun

 

Eins og við öll vitum það megum við ekki setja rusl út fyrir vegg því þá koma dýrin stór og smá og byrja að gramsa og ég sá fram á að ekki væri gott að þeytast með einn og einn poka til förgunar og keypti mér í Rekstarvörum frekar nettar tunnur sem ég hef fyrir utan hús og hef notað þær fyrir pappa og plast og þegar þær eru fullar má setja þær í bílinn og fara með þær og losa sem er mjög þægilegt.

REKSTRARVÖRUR styrktaraðili heimasíðunnar hefur ákveðið að bjóða KERHRAUNURUM tilboð á svona tunnum og fáum við 20% afslátt og verðið er 10.642

Rekstrarvörur | Fata á hjólum með loki 90l

 

 

 

 

 

 

 

Endilega kynnið ykkur kynningarefni GOGG og tilboð Rekstrarvara.

 

Gangi okkur vel