Þegar menn taka upp á því að uppnefna sjálfa sig þá er útkoman oft sérstök

Um Versló þegar fólk er á röltinu með myndavélina þá eru öll tækifæri notuð til að finna fallegt myndefni, á brennunni kom svona tækifæri upp í hendurnar á einum ljósmyndaranum, strax var farið í það að fá leyfi til að festa þá félaga á filmu sem var auðfengið en þó með einu skilyrði, myndin fengi nafn sem þeir sjálfir völdu.

Auðvitað var það samþykkt og hér kemur myndin undir nafni, hvor er hvað verður fólk sjálft að ráða í.

.
Félagarnir „BLAUTUR“ & „ÞURR“