Nokkrar myndir úr „Gunnu garði“ um miðjan ágúst 2012

Það er langt frá að sumarið 2012 sé á enda, veðrið skartar sínu besta dag eftir dag og allir eru syngjandi kátir með þetta. Þegar þessi yndislega rós blasti við mér þegar ég kom í Kerhraunið þá var mér hugsað til ykkar sem gáfuð mér hana í afmælisgjöf. Það lá við að ég gæti látið hvert blað heita í höfuðið á ykkur gefendunum.
.

.
Þetta varð til þess að ég skeiðaði með myndavélina og tók myndir
af því sem er svo fallegt, blómunum í landinu mínu

 

Þetta er afskaplega sérstakt, dökkrauðblöð og hárautt blóm
heitir Tuma eitthvað

Svört stjúpa

.
Garðakvistill – alveg rosalega fallegur, nánast svört blöð

.

 

 

Gul runnamura

Silfurkambur

Hádegisblóm (bara engin sól)

Garðalúpína í mörgum litum

Rannfang

Reynitré