Vegafréttir – Krúttið Kerhraun 17. mars 2017

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum sem hefur farið í KERHRAUNIÐ að „Gamla Biskupstungnabrautin“ er orðin hræðileg eftir góða en rigningasama tíð í vetur. Stjórn sá sér ekki annað fært en að láta laga veginn og fór sú framkvæmd fram í þessari viku sem þýðir að þó ekki fullkomið sé þá er vegurinn ekki lengur hættulegur fyrir smærri bíla.

Svo er auðvitað aðalfundurinn á næsta leiti og verður gaman að hitta ykkur og móta framtíð KERHRAUNSINS .