Þorrablótskvöldstund 2. febrúar 2013 – Fanný kom, sá og sigrar í vor í kosningum

Þrátt fyrir að vera kona einsömul þessa kvöldstund lét Fanný það ekki stöðva sig að ferðast alein yfir Hellisheiðina til að eiga góða kvöldstund með okkur, það geta allir verið vissir um að þessi merka framsóknarkona lætur verkin tala ef hún fær tækifæri til eftir næstu kosningar, allavega veit ég um eitt atkvæði sem hún fær.

 

Velkomin á þorrablótið,
biðum spennt eftir að vita hvort þú kæmist nú örugglega ekki til okkar