Þriðjudagurinn 18. mars 2014 – vika í aðalfund félagsins

Þennan umrædda dag blæs hressilega í Kerhrauninu, eins og flestir vita þá hefur verið mikið um sviptingar í veðrinu síðustu daga, vorjafndægur eru nk. föstudag og þá er alveg óhætt að fara að bíða eftir sumrinu. Það sem ber hæðst þessa dagana er undirbúningur fyrir aðalfundinn sem haldinn verður í næstu viku.

Fljótlega eftir fundinn mun sumarið vera á næsta leiti og flestir munu vera farnir að bíða eftir að það skelli á með allt öðruvísi veðri en 2012.

 

18 mars