Þegar menn voru við það að ljúka gerð göngustíganna, ánægðir og sælir þá rákust þeir á hjónakornin, Lúðvík Helgason og Lovísu B. Einarsdóttur á lóð sinni og voru þau í miðri brúargerð. Það er sem sé allt í gangi í Kerhrauninu, stígagerð, brúargerð, hvað meira?