Spurning er – Hvaða tilgangi þjónar þessi hola?

 .
Þessi hola skemmti mönnum mikið þegar búið var að grafa fyrir henni og fékk hún margar tilnefningar um nafn og geta menn nú getið sér til um hvaða nöfn það voru – Takk strákar – en talað í alvöru þá var hafinn undirbúningur að gerð undirstöðu fyrir nýja skiltið okkar sem er væntanlegt í næstu viku.
.

<

<

<