Stjórnarfundarboð 6. júlí 2019

3. stjórnarfundur verður haldinn að Grund í Kerhrauni þann 6. júlí 2019 og hefst kl. 11:00
Dagskrá:
1. Framkvæmdaáætlun 2019 frá síðasta aðalfundi yfirfarin.
a. Vegaframkvæmdir
b. Gróðursetning
c. Girðingar
d. Auglýsingar
e. Dósir
f. Myndavél/hlið

g. Annað

2. Fjárhagur félagsins – hálfs árs uppgjör -– innkoma og útgjöld.
a. Innheimta á gjöldum fyrir Samlagið
b. Innheimta á félagsgjöldum
c. Reikningar – greiddir og útistandandi

d. Staðan

3. G&T dagurinn

a. Hvernig tókst til á sex vinnusvæðum?

4. Verslunarmannahelgin – 2. til 5. ágúst
a. Hefðbundin dagskrá fyrir börn og varðeldur?

b. Auglýsa eftir áhugasömum?

5. Önnur mál:
a. Upplýsingafundur með oddvita
b. Flóttaleiðir – forvinna
c. Hugmyndir frá félasmönnum
d. Kynna nýja og gamla Kerhraunara