Sorpmálin eru EKKI í góðu lagi í Kerhrauninu – Hvað er til ráða ?

Til að minna okkur öll á hvernig við viljum EKKI að gengið sé um Kerhraunið.

Til að leggja aðeins meiri áherslu á að þetta er gámur fyrir „HEIMILISSORP“ þá má geti þess að fyrirspurn barst um hver það gæti verið sem borðaði morgunmatinn sinn út fötum undar fúavarnarefni. Frekar skondin fyrirspurn en í gámnum voru nokkur stykki af þessum fötum.

Þetta er bara brot af því sem var utan gáms