Nú veistu hvaða reglur gilda um AKSTURSLAG í Kerhrauni

Það verður líklega aldrei of oft ítrekað hvernig best sé að aka um vegi Kerhraunsins þannig að allir njóti góðs af, eins og allir vita þá eru vegir fljótir að mynda ´“þvottabretti“ ef hratt er ekið svo ekki sé nú minnst á fj—— rykið sem alla ætlar að drepa.

Eins og alltaf var leitað til „Strákanna okkar“ að koma upp upplýsingaskiltum fyrir okkur og tóku þeir vel í að ganga í verkið, í leiðinni var gengið frá rafmagni fyrir myndavélina og tenglum fjölgað svo hægt verði að tendra öll jólaljósin í framtíðinni.


.
Formaðurinn í syngjandi sveiflu

 

Fyrra skiltið var sett upp við Kerhraunsskiltið, eins og sjá má á myndinni
er að verða til ansi myndarleg skiltahrúga.

Glöggir ættu að skoða bláa Kerhraunskiltið sem Á AÐ VÍSA niður með veginum,
það er sífelt verið að breyta stöðu skiltisins og það látið vísa á E svæðið

Það viljum ekki og þrátt fyrir að það sé alltaf verið að laga þetta er því breytt aftur.


.

.

.

.

Seinna skiltið var sett niður rétt hjá ristarhliðinu en það var
strax keyrt á það
sem er hálffurðulegt og því færi Hans það til
.


.

.

Síðan þurfti að ganga í það að ganga frá rafmagninu og fyrst varð að finna það í jörðu


.

.

.

Blásarinn dreginn fram og soðið saman
.


.

Hans er enn á staðnum, Finnsi minn
.


.

Hans dregur í
.


.

og nú er kominn tími til að tengja