Muna ekki allir eftir aðalfundardeginum ? – 23. mars nk.

Vonandi eru allir með aðalfundardaginn á hreinu, 23. mars,  fundurinn er í Skátaheimilinu í Garðabæ (Jötunheimum).

Félagsmenn mæta vonandi hressir og kátir, saman tökum við góðar ákvarðanir eins og alltaf með kaffi og með´ví.

 

Meðfylgjandi mynd er af mætum Kerhraunara sem alltaf mætir á aðalfundina en lætur ekki mikið í sér heyra….))

drengur