Gróðursetningar- og tiltektardagurinn er 5. júní nk.

Sóley, Anna María, Þorsteinn og Torfi tóku að sér að skipuleggja laugardaginn 5. júní nk. 

Tekið verður til í okkar fallega Kerhrauni. t.d. fjarlægja dauðann gróður, týna grjót af vegum, yfirfara/bæta göngustígana oa annað sem til fellur.

Gróðursett verða 40 tré, 20 aspir og 20 stafafurur meðfram girðingunni sem liggur neðan við Seyðishólinn. Byrjað verður að gróðursetja við HORNSTAURINN á hægri hönd innan við ristarhliðið. 

Allir mæta kl. 11:00 á vegamótin (hjá Sóley) við endann á langa kaflanum og í lokin verður boðið í grill og (?) á sama stað og í fyrra upp á C svæði.

GLEÐIN OG GÓÐA SKAPIÐ ER ALLT SEM ÞARF.