JÁ, SÆLL – allt að gerast í Kerhrauni 29. maí 2015

Hér munu verða settar inn myndir af örugglega einni stærstu framkvæmd Kerhraunara til þessa og er það einlæg trú okkar að þetta verði til mikilla hagsbóta, má þar t.d. nefna fyrst og fremst ryk sem við losnum við, hopp og skopp í litlum Yaris m.a., minna viðhald og jafnvel eitthvað fleira.

Faxaverk með Hall vegamálastjóra í fararbroddi stendur að framkvæmdinni, hér að neðan verða settar inn myndir í tímaröð sem gaman verður að skoða í framtíðinni.

Capture2

Capture4

Capture5

Capture6

Capture7

Capture8

Capture9

Capture10

Capture11

Capture12

Þarf að hringja í Hall, hér er enginn að vinna og klukkan ekki kaffitími….)) hvað er í gangi?

Capture13

Hér er allt skjalfest og nú er klukkan 10:23:25 og engin hreyfing – Hallur mun vera farinn af svæðinu – en verum grafalvarleg, enginn hangir í kaffi á degi sem þessum, það var bara verið að sækja meira efni…))))

Capture14

ó, já, auðvitað er allt komið á fullt og enginn að slóra neitt – þvílik sæla í gangi

Capture15

Capture16

Takið eftir birtunni sem yfir og á okkur fellur, þetta kallast blessun ef ég man rétt.

Capture17

Svei mér þá ef ekki er verið að gera eitthvað fyrir Kerbúðarplanið,
aðstandendur búðarinnar, hvað haldið þið, að það aukist salan?

Capture18

Valtað og heflað, valtað og heflað, svona gengur þetta fyrir sig í allan dag

Capture19

Hér er „live“, svona til að brjóta ferlið upp

Capture22

Þarf að fá uppgefið nafn valtarastjórnans, hann er snillingur….))) – er þetta nokkuð og þykkt?

Capture23

 Nú er klukkan 12:00 og þá gerist þetta – blörað svo ég sjái ekki hvort þeir eru að vinna eður ei..))

Capture24

Hér er EKKI slegið slöku við, nei, nei, nei, unnið út í eitt

Capture25

Þvílík litadýrð sem fylgir framkvæmdinni

Capture26

Hér sést Ari fara mjúkum höndum um veginn – algjör lárétta

Capture27

Ari, svo er bara að skella sér til Sóleyjar í pönsur

Nú fer senn að líða að því að þeir fari að vinna svo langt í burtu að ekki verði lengur hægt að fyrlgjast með nema bara þegar þeir keyra framhjá vélinni, hvað sem því líður þá er komið nóg af myndum og verður bara sett inn sérstök tilfelli.

Mikið væri nú gaman að heyra frá Kerhaunurum þegar þeir fara að nota veginna og munið það að það væri gott ef þið vilduð vera svo elskuleg að keyra ekki alltaf í sama hjólfarinu heldur aðeins til hliðar við þau stundum þá verður vegurinn jafnari.

 

P1020211

Meiri dugnaðarforkurinn hann Hallur enda alltaf „Allt djöfullegt að frétta“ hjá hjá honum ef ég spyr..)))

Capture1

Capture2

Capture3

Lengi býr að fyrstu gerð eins og sagt er og þetta er þolinmæðisverk