Greiðslukjör í allt að 36 mánuði á sérstökum kjörum

Það hafa borist nokkrar fyrirspurnir varðandi greiðsludreifingu og það er okkur sérstök ánægja að kynna að samkvæmt samkomulagi við Sigurð á Hæðarenda náðist samkomulag um greiðsludreifingu í allt að 36 mánuði með 8,5%* breytilegum vöxtum + 1,5%** eða aðeins 10% vextir

* vextir VISA í mars 2010. 
   vextir geta svo hækkað eða lækkað spurning um verðbólguþróun.

** Sigurður tekur 1,5% álag sem er mjög lágt, algengt álag söluaðila er 4-7%.