Betra bak 20 ára – hamingjuóskir til ykkar með góðan árangur

Okkar tryggi stuðningsaðili Betra bak er 20 ára um þessar mundir og eins og kom fram í auglýsingu frá fyrirtækinu þá fengu þeir einn virtasta dýnuframleiðanda í heimi – SERTA – til að framleiða einstaka afmælisdýnu sem nefnd var eftir stofanda fyrirtækisins Reyni okkar Sigurðssyni.

Kerhraunaarar óskar Betra bak til hamingju með afmælið og þetta nafn á dýnunni olli fréttaritara smá vangaveltum sem sjá má hér að neðan.

reybir1

Allir/allar sem þekkja Reyni elska hann og dá og eitt sinn sagði hann og skellihló, „Það fengu mig færri en vildu“.

Það er staðreynd að nú er komin upp ný staða ekki satt?.

Anna fær að kúra karli sínum hjá en við hinar sjáum tækifæri a 20 ára afmæli Betra baks.

Um ókomna framtíð getum við legið, sofið, kúrt, hnuðlast og vaknað á Reyni eins og við viljum…..))))