• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

GLEÐILEGT NÝTT ÁR KÆRU KERHRAUNARAR

GLEÐILEGT NÝTT ÁR KÆRU KERHRAUNARAR
By Guðrún Njálsdóttir | 31.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

Jólakveðjur til Kerhraunara

Jólakveðjur til Kerhraunara

Nú líður að jólum og aðventan leið allt of hratt þetta árið. Margir velta fyrir sér hvernig þessi jól verði. Svarið liggur innra með okkur hverju og einu. Þau verða gleðileg ef við óskum þess og sjáum björtu hliðarnar í lífinu. Mörgum…

By Guðrún Njálsdóttir | 16.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

13. desember 2015 – Dagsferð í Kerhraunið í myndum

13. desember 2015 – Dagsferð í Kerhraunið í myndum

Að vanda var veðrið fagurt og Kerhraunið líka þennan 13. dag desembermánaðar 2015 og því um að gera að varðveita myndir frá ferðinni.

By Guðrún Njálsdóttir | 14.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

Æ, æ það er víst ekki hægt að flagga núna

Æ, æ það er víst ekki hægt að flagga  núna

Í raun og veru þá eru allir velkomnir í Kerbúðina en ef eitthvað meira stendur til þá er ekki hægt að flagga í bili en vonandi finnum við handlagna menn til að laga þetta. Það sem upp úr stendur er…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

Jólasveinninn kveikti á jólatrénu 2015

Jólasveinninn kveikti á jólatrénu 2015

Síðasta verk jólasveinsins áður en hann yfirgaf Kerhraunið var að kveikja ljósin á jólatrénu og hann náðist á mynd. Sammál því sem segir í textanum, „Nú mega jólin koma fyrir mér“ ?

By Guðrún Njálsdóttir | 6.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

Blá/bleik fegurð í Kerhrauni – örfáar dagsfréttir

Blá/bleik fegurð í Kerhrauni – örfáar dagsfréttir

  Hallur reyndi að fara í Kerhraunið og fréttir af þeirri för eru að, nokkrar bílar niður við Biskupstungnabraut þar með talinn jólasveinabíllinn. Hann komst upp að Hólaskilinu og kom þá bara í vegg sem nær alveg að Kerhraunsskiltinu. Þar er pickup bíll sem…

By Guðrún Njálsdóttir | 6.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

Jólasveinninn mættur í Kerhraun of snemma

Jólasveinninn mættur í Kerhraun of snemma

Á fallegum sunnudagsmorgni 6. desember 2015 kom jólasveinninn í Kerhraunið en hann átti erindi þangað, auðvitað komst jólasveinabílinn bara rétt út af Biskupstungnabrautinni og þaðan hóf sveinki göngu sína í Kerhraunið. Hann sá för eftir jeppa sem svo reyndist bara hafa farið…

By Guðrún Njálsdóttir | 6.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

Sagan af litla múraranum í Kúlusúkk

Sagan af litla múraranum í Kúlusúkk

Það var mikill spenningur í lofti hjá Kúlusúkkbúum þegar þau höfðu samið við múrara sem ætlaði að mæta nokkrum dögum síðar að Hlíðarenda og vera búinn með allt múrverk áður en vetur gengi í garð. Það er skemmst frá því að segja…

By Guðrún Njálsdóttir | 5.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundarboð 8. desember 2015

Stjórnarfundur verður haldinn 8. desember 2015 í Bogartúni 35 og hefst kl. 17:00   Dagskrá: 1. Snjómokstur um jól og áramót 2. Jólatré – hvenær á að kveikja 3. Vinna við uppsetningu myndavélar 4. Undirbúningur fyrir gerð framkvæmdaáætlunar 5. Kostnaðaráætlun v/vegaframkvæmda…

By Guðrún Njálsdóttir | 4.desember. 2015 | Óflokkað |
Read more

Kerhraunið – fallegra verður það varla í lok nóvember 2015

Kerhraunið – fallegra verður það varla í lok nóvember 2015

Það er ekki annað hægt en að eiga þessa fegurð skjalfesta. Kerhraunið laugardaginn 28. nóvember 2015.

By Guðrún Njálsdóttir | 28.nóvember. 2015 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2025
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« apr    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress