• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

„Útí móa“ stækkar með hverju árinu sem líður

„Útí móa“ stækkar með hverju árinu sem líður

Það hefur heldur farið stækkandi leiksvæði barnanna en eins og segir þá gerast góðir hlutir hægt. Nú hefur eitt leiktæki bæst í hópinn en það er trambólín sem vonandi kemur til með að skemmta börnunum, þó hefur heyrst að það…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.júní. 2017 | Óflokkað |
Read more

HANS er með góða yfirsýn yfir Kerhraunið

HANS er með góða yfirsýn yfir Kerhraunið

Hver vill ekki vita hvernig það er að sjá Kerhraunið úr lofti, hann Hans var ekki lengi að redda beiðni þess efnis að fara upp og horfa á okkur frá hinu efra. Það fyrsta sem manni dettur í hug er…

By Guðrún Njálsdóttir | 12.júní. 2017 | Óflokkað |
Read more

Kerhraun 2010 og Kerhraun 2017

Kerhraun 2010 og Kerhraun 2017

Það er nú alltaf gaman að hafa smá samanburð þega minnið reynist ekki allt of sterkt. Eftirfarandi myndir eru teknar annars vega 2010 og hins vega 2017. 2010: Verið að gróðursetja meðfram Seyðishólagirðingunni og hér má vel sjá „Bláa bústaðinn“…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.júní. 2017 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn 2017 – lítið pallapartý

G&T dagurinn 2017 – lítið pallapartý

Það hefu nú oft verið fjölmennara á pallinum hjá Sóley og Gunna en einhver hafði orð á því að þetta væri fámennt og góðmennt og allir voru sammála því. Enn og aftur buðu þau hjónakornin S&G pallinn sinn til að…

By Guðrún Njálsdóttir | 7.júní. 2017 | Óflokkað |
Read more

2. í G&T degi – Myndaþema dagsins – Tótu myndir

2. í G&T degi – Myndaþema dagsins – Tótu myndir

Tóta myndaði og úr varð bráðskemmtileg syrpa sem gæti heitið „Hvað þarf marga menn til að taka mold úr poka“, eða „Hvað þarf marga menn til að taka út holu fyrir tré“, eða bara „Hvað þarf marga menn til að aðstoða Guðrúnu“?.…

By Guðrún Njálsdóttir | 5.júní. 2017 | Óflokkað |
Read more

2. í G&T degi haldinn laugardaginn 3. júní 2017

2. í G&T degi haldinn laugardaginn 3. júní 2017

Það má með sanni segja að síðan við héldum 1. G&T daginn þá hafi veðurguðinn verið með okkur í liði og hellt úr skálum sínum yfir ný tré sem gróðursett voru daginn þann. Nú var komið að þeim síðari og…

By Guðrún Njálsdóttir | 5.júní. 2017 | Óflokkað |
Read more

Lífið eða ætti að segja fuglalífið í Kerhrauni – rjúpur sitja fyrir

Lífið eða ætti að segja fuglalífið í Kerhrauni – rjúpur sitja fyrir

  Þessa mynd verður að eiga, það er ekki á hverjum degi sem rjúpur sitja fyrir hjá myndavélinni á fallegu kvöldi.

By Guðrún Njálsdóttir | 31.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundarboð miðvikudaginn 31. maí 2017

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 31. maí nk. hjá formanni og hefst kl. 17:30 Dagskrá: 1.  Vegaframkvæmdir 2.  G&T dagurinn 3.  Göngustígar 4.  Girðing 5.  Versló 6.  Önnur mál

By Guðrún Njálsdóttir | 30.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

1. G&T dagurinn í Kerhrauni haldinn laugardaginn 27. maí 2017

1. G&T dagurinn í Kerhrauni haldinn laugardaginn 27. maí 2017

Sumt sem planað er stenst bara ekki alltaf eins og kom svo vel í ljós þegar að G&T dagurinn sem hafði verið auglýstur í Kerhrauni laugardaginn 27. maí 2017 breyttist allt í einu í hálfan G&T dag, ástæðan var sú að einn hlekkurinn klikkaði svo ekki…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Fanta góður fróðleikur frá Fanný

Fanta góður fróðleikur frá Fanný

Þegar sá dagur nálgast að gróðursetning félagsins er að skella á þá hefur það alltaf verið þannig að síðustu dagarnir eru allaf annasamir og að mörgu að hyggja og þá er alltaf gaman þegar einhver kemur með ábendingar um eitthvað…

By Guðrún Njálsdóttir | 25.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2025
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« apr    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress