Ástæða þykir að benda á að á beina kaflanum inn í Kerhrauninu hefur bíll keyrt ansi nærri kantinum við ræsið, það hefur orðið til þess að það hefur hrunið úr kantinum og djúpt skófar, nei ég meina hjólfar myndast.
Ábending til ökumanna – Aðgát við ræsið á beina kaflanum
