Vegna lokafrágangs verður vegurinn inn í Kerhraunið lokaður allri umferð milli 8:00 og 12:00 föstudaginn 28. ágúst nk. Hefla á veginn alveg frá Kerhraunsskiltinu við námuna og inn á öllu svæðinu og áætlaður verktími eru 3 – 4 stundir. Beðist…
Umgengni um hliðið inn á svæðið
Borið hefur á því að hliðið hefur verið skilið eftir opið, jafnvel yfir nótt og hafa borist all nokkrar kvartanir til stjórnarmanna með ábendingum um samþykkt síðasta aðalfundar um loknun á hliðinu. HLIÐIÐ Á ÁVALLT AÐ VERA LOKAÐ Munið að það er…
Öryggisnúmer fyrir sumarhús – vinnsla í gangi
Þeir Kerhraunarar sem pöntuðu öryggisnúmer þá er það að frétta að þetta er komið í vinnslu og það gæti verið að plöturnar kæmu á undan reikningnum sem á að hljóða upp á 15.000 kr. m/vsk en það kippir sér nú…
Stjórnarfundarboð 25. ágúst 2009
Dagskrá: 1. Breytingar á samþykktum 2. Framkvæmdagjöldin – útistandandi gjöld 3. Staða verkefna 2009 – hverju er ólokið 4. Stjórnsýslukæra -staða 5. Öryggismál – Loftmyndir 6. Deiliskipulagsskilmálar – úreltir 7. Verkaskipting og hlutverk…
Verklok nálgast
Eins og flestum er kunnugt sem leið hafa átt í Kerhraunið þá hafa staðið yfir miklar framkvæmdir við að keyra í veginn, hafa þær gengið vel og nú fer að nálgast sá tími að verkinu fer að ljúka. Það ber…
Vinna við vegi að hefjast
Miðvikudaginn 6. ágúst verður byrjað að keyra í veginn og er þess farið á leit við alla þá sem leið eiga í Kerhraunið að sýna tillitsemi og varúð meðan á framkvæmdum stendur.
Öryggisnúmer fyrir sumarhús
Hnitsett öryggisnúmer fyrir sumarhús Í nýjastu árbók frá Landssambandi sumarhúsaeigenda er auglýsing frá Loftmyndum ehf sem greinir frá því að þeir hafi gert samkomulag við Landssambandið um rekstur öryggisnúmerakerfis fyrir sumarhús í samráði við Neyðarlínuna 112. Grundvöllur samkomulagsins eru GPS-staðsettar loftmyndir frá Loftmyndum af…
Versló 2009 – Varðeldurinn – FRÁBÆRT KVÖLD
Samkvæmt áður auglýstri dagskrá var hugmyndin að ganga nýju göngustígana að varðeldinum til að taka stígana formlega í notkun, þetta var gert og það var frábært að sjá alla þá KERHRAUNARA sem sáu sér fært að mæta og gera þetta kvöld það…
Undirbúningur fyrir varðeldinn 2009
Seinnipart laugardagsins 1.ágúst fóru þeir Hans Einarsson, Elfar J. Eirííksson og Gunnar Þór Magnússon til að rusla upp einu stykki varðeldi og luku þeir verkinu á mettíma og er þeim þakkað framlag þeirra.
Stórhuga KERHRAUNARAR í brúargerð
Þegar menn voru við það að ljúka gerð göngustíganna, ánægðir og sælir þá rákust þeir á hjónakornin, Lúðvík Helgason og Lovísu B. Einarsdóttur á lóð sinni og voru þau í miðri brúargerð. Það er sem sé allt í gangi í Kerhrauninu, stígagerð,…