Aðalfundarboð 2022

Aðalfundurinn verður haldinn í sal Rafmenntar Stórhöfða 27, þriðjudaginn 26. apríl nk. og hefst kl. 20:00.

Ath: Keyra niður fyrir húsið, salurinn er þar á jarðhæð.

1.    Fundur settur – val á fundarstjóra og fundarritara
2.    Skýrsla stjórnar
3.    Framlagning ársreiknings Kerhrauns 2021 – Ársreikningur Samlagsins
4.    Kosning formanns
5.    Kosning nýrra stjórnarmanna / varamanna
6.    Kosning skoðunarmanns reikninga
7.    Kynning á framkvæmdagjaldi fyrir árið 2022 – lagt fram til samþykktar
8.    Félagsgjald fyrir 2022 lagt fram til samþykktar
9.    Önnur mál