Aðalfundur 2020

Aðalfundurinn sem stjórn var búin að ákveða að halda 28. mars nk. (var bókað í síðustu fundargerð) verður frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna. Í samþykktum félagsins stendur að aðalfundur skuli halda fyrir 15. apríl ár hvert og  fyrir…