Það er svo notaleg tilfinning að skrifa þessi orð, geta hreinlega fullyrt að þessi dagur, gróðursetningardagur í Kerhrauni sé kominn til að vera, fólk hefur haft orð á þvi að þetta sé líka kærkomið tækifæri til að kynnast fólki og svo…
Undirbúningur fyrir gróðursetningardag þann 19. maí 2012
