Stjórnarfundardagskrá 15. maí 2012

Stjórnarfundur verður haldinn á A-Mokka þriðjudaginn 15. maí og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

1.  Skipulagning gróðursetningar 19. maí
2.  Biskaupstungnabrautin, staðan, næstu skref

3.  Hitaveitan

4.  Vegaframkvæmdir innan Kerhrauns

5.  Stóra sameiginlega svæðið, göngustígar

6.  Önnur mál