…
Náttúran í öllu sínu veldi í Kerhrauni 2011

…
Þrátt fyrir að hreppurinn hafi yfirtekið kaldavatnslögnina í Kerhrauni fyrir mörgum, mörgum árum þá hafa verið viðvarandi vandamál, aðallega hjá „Kúlubúunum“ sem helgi eftir helgi eru vatnslaus. Hreppurinn hefur lengi vitað af þessu vandamáli en lítið gert til þess að…
Orðin sem Hans lét falla í afmælinu mínu um að Kerhraunið væri mér ofarlega í huga eru orð að sönnu og frábæra gjöfin hans kemur svo sanarlega að góðum notum þessa dagana. Hversu oft hef ég ekki tekið lokið úr og hleypt…
Það eru ekki allir sem þekkja Tótu en allir þekkja Hans, Tóta er sem sé konan hans Hans og er landsfræg fyrir störf sín í eldhúsinu. Sunir kalla hana „Mamma terta“ aðrir „Nammi Tóta“ en hvað sem því líður þá…
Ég á ekki til nægilega falleg orð til að lýsa þakklæti mínu fyrir þann hlýhug sem þið Kerhraunarar sýnduð mér með því að gefa ykkur tíma til að koma í afmælið mitt, ekki síst að leggja á ykkur alla þessa…