Þrátt fyrir að þau hjón hafi verið löglega afsökuð með það að mæta á þorrablótið þá söknuðum við ykkar S og S, vitum þó að þið nutuð sólar og sælu meðan við gæddum okkur á þorramatnum. Sigurdór tók næsta flokk fyrir…
Stjórnarmaður í góðum FÍLING á villibráðakvöldi
