Heimsóknir á heimasíðuna okkar

Það er ánægjulegt og um leið ótrúlegt að geta sagt frá því að 1. febrúar 2011 höfðu hvorki fleiri né færri en 60.280 heimsótt  www.kerhraun.is  en heimasíðan fór í  loftið í lok apríl 2009 og kemur þetta skemmtilega á óvart.

Greina má mjög mikla aukningu í kringum hitaveituframkvæmdirnar og það er bara ánægulegt að vita til þess að þær framkvæmdir hafi vakið svo mikinn áhuga.