Gróðursetningar- og tiltektardagurinn rann upp bjartur og fagur enda orðin hefð fyrir því að veðrið skarti sínu fegursta þegar Kerhraunarar halda þennan dag. Í þetta skipti skipulögðu daginn Sóley, Anna María, Torfi og Steini og eiga þau þakkir skilið fyrir…
G&T dagurinn 5. júní 2010 – Frábær
