1. vegaframkvæmdir sumarið 2022 – B svæði

Það er alltaf spenandi að takast á við verkefnin fyrir félagið og vegaframkvæmir eru eitt að því skemmtilegasta, byrjað var á því að keyra rauðamöl í B svæðið sem svo sannarlega þarfnast upplyftingar. Samið var við Feðgaverk um 400m3 af rauðamöl og Hall til að dreifa úr og var verkið unnið 26. maí. Allt gekk að óskum og nú er næsta verk að valta veginn og mæla styrka hans.

Ef hann er nógu sterkur verður keyrt grátt lag ofan á hann annars ef ekki þá þarf að bæta í.

Hvernig sem niðurstaðan er þá þarf að biðja B svæðisbúa að sýna þolinmæði og keyra ekki alltaf í sömu förunum svo ekki verði stór hryggur í miðjunni, sko í joke, það sést vel ef þið farið ekki eftir þessu…)))

 


V
élaþing