Í safn minninganna er ávallt gaman að setja myndir og í þetta sinn voru neðangreindar myndir fengnar að láni en þetta eru myndir sem heiðurshjón Auður og Steini eiga og hafa tekið.
Það verður gaman að skoða þessar myndir eftir nokkur ár og sjá muninn sem orðið hefur á svæðinu og eins og sjá má þá hefði verið gaman að vera búin að gróðursetja jafn mikið og lóð 97 . Takk fyrir lánið á myndum.