VERSLÓ – „Ólympíuleikar barna“ 2022

Nú er komið að því að skvetta ærlega úr klaufunum í Kerhrauni enda langt síðan að tekið hefur verið hressilega á því út af þið vitið…)))). Að halda dagskrá fyrir börn og pínu fyrir eldri er allmikil skipulagning og lítil svörun við beiðni ritari um aðstoð en þegar sú stutta lét í sér heyra fór skriðan af stað og á morgun fá börnin svo sannarlega að njóta þess sem í boði verður.

Það er réttlátt að við Kerhraunarar „þiggjum bara ekki heldur gefum líka“ því þetta er okkar samfélag og allir eiga að leggjast á eitt að gera gott betra og skemmtilegra og þá verða allir svo glaðir eins og sjá má á myndinni hér að neðan.