Versló 2015 – barnaleikar og varðeldur

Fjölskylduhátíð Kerhraunsins „VERSLÓ 2016″  verður laugardaginn 30. júlí nk.  Hátíðin hefur verið vel heppnuð undanfarin ár og hafa Kerhraunarar og fjölskyldur þeirra sýnt sig og séð aðra þessa helgi í Kerhrauninu og skemmt sér.

MINI Ólympíuleikarnir 2016 hefjast stundvíslega kl. 13:00, stundvíslega kl. 13:00 við gatnamótin hjá Ása og fjölskyldu, fyrir þá sem nýjir eru þá er beygt til hægri þegar beini kaflinn endar, síðan er aflýðandi beygja og þar er Heimaey á vinstri hönd og næsta hús er leikvangurinn. Þar skemmta börn og fullorðnir sér og um kvöldið verður tendraður „arinkubbaeldur“ og verðlaun veitt þeim börnum sem tóku þátt í Mini Ólimpíuleikunum.

 

2015-08-01%2014_21_39

Eins og áður hefur komið fram þá hittumst við í Gilinu um kl. 20:00 og tendrum eld og hver veit nema einhverjir gleðigjafar komi og taki nokkur lög enda engin ástæða til annars en að skemmta í tvo tíma eða svo.

 

Muna ekki allir eftir þessum VARÐeldi?

varðeldur