Verðlaunaafhending barnaleikanna um Versló 2015

Það þarf ekki að hafa mörg orð um þessa verðlaunaafhendingu því myndirnar tala sínu máli, þó verður að koma skýrt fram að börn skemmtu sér við úrlausnir ratleiksins og lifðu sig inn í keppnir.

 

Eftirfarandi myndir sýna að allir eru sigurvegarar þegar upp er staðið.

IMG_1212

IMG_1213

IMG_1214

IMG_1215

IMG_1217

IMG_1219

IMG_1222

IMG_1223

IMG_1225

IMG_1189

IMG_1226

IMG_1227

IMG_1231

IMG_1232

IMG_1233

IMG_1235

IMG_1237

IMG_1239

IMG_1240

IMG_1242

IMG_1243

IMG_1244

IMG_1246

IMG_1247

IMG_1248

IMG_1255

IMG_1249

IMG_1256

IMG_1251

IMG_1252

Eins og sjá má þá skein hrein gleði úr augum barnanna hvort sem þau tóku formlega þátt eða ekki og við getum öll verið sammála um að þetta er komið til að vera og umhugsunarefni fyrir foreldri hvort þau geti ekki aðstoðað okkur „?“ fólkið þegar nær dregur Versló 2016.

Öllum börnum eru þökkuð þátttakan og „Amma myndar“ hlakkar til að mynda ykkur að ári og þau sem stóðu að undirbúningi eru þökkuð þeirra störf.