Kerhraun

2009 – Nýjar kaldavatnslagnir í C svæði

Þegar langur og strangur tími hafði farið í það að leita að vatnsleysi á svæði C kom í ljós á lagnirnar voru bæði allt of grunt lagðar og víða í sundur.

Það er skemmst frá því að segja að GOGG samþykkti að yfirtaka kalda vatnið og fékk fyrir það greiðslu frá landeigandi og Íslandsbanka.

GOGG samdi svo við Tæki og tól ehf um að setja nýjar lagnir í jörðu sem hann gerði og það léttir og væntingar miklar um að lausn væri fundin


.


.