Úr smiðju formannsins Elfars Eiríkssonar

Þrátt fyrir að verja stærstum tíma sínum í NORGE þá er ekki annað að sjá en formaðurinn okkar leggist í mkila vinnu þegar til landsinn er komið og eftir að vera búinn að sveifla gestahúsinu fyrst til hægri svo til vinsti þá var kominn tími til að búa til pall þannig að nú er orðið ballfært hjá honum.