Skemmtiatriði á þorrablótinu 8. febrúar 2014 lofa góðu

Eins og við mátti búast þá var góð aðsókn í skráningu á þorrablótið sem haldið verður hjá Hans og Tótu og skyldi engann undra enda hin besta skemmtun.

Til að hita aðeins upp þá sem ætla að skvetta úr klaufunum þetta kvöld má geta þess að þar verður tónlistaratriði í boði og það ekki í lakara endanum.

 

Stórdúettinn Lúlli og Alli munu  troða upp