Þorrablót 2013 verður haldið laugardaginn 2. febrúar hjá Guðbjarti og Svönu

Nú er sko komið að því að halda þorrablót 2013 enda kominn tími til, síðasta blót 2012 og er enn í minnum haft fyrir skemmtilegtheit. Guðbjartur og Svana hafa boðist til að halda þetta og færa þorrakvendin þeim bestu kveðjur fyrir að bjóða fram húsnæði.

Nú er komið að ykkur kæru Kerhraunarar að mæta og enginn þarf að segast ekki geta mætt af því hann/hún borði ekki þorramat því Sóley sér við öllu og ætlar að útbúa pottrétt fyrir þá matvöndu og við hin slöfrum þá í okkur hinu.

Þeir sem hafa áhuga á að mæta vinsamlegast boðið komu ykkar fyrir laugardaginn 26. janúar í síma 868-7761 (Sóley) eða sendið mail á gudrunmn@simnet.is

 

 

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR KÁT OG HRESS AÐ VANDA