Tímabundin fjölgun húsa í Kerhrauni

.
Já þið lesið rétt þetta hús er reist til að standa tímabundið hér í Kerhrauni og var tekið samdægurs í notkun af eigendunum. Fjölskyldan og hundurinn í nr. 106 tók sig til í gær og reisti þetta hús sem sennilega nær ekki að standa marga tíma miðað við veðurspá en mikið var þetta nú spennandi verkefni.