Þriðjudaginn 9. janúar 2017 er veðrið engu líkt

Það verður ekki hægt segja að veðrið hafi til þessa verið að angra okkur Kerhraunara enda erfitt að trúa því að veturinn sé í rauninni ekki kominn, hvað sem því líður þá er margir kostir við það, sérstaklega það að ekki hefur þurft að eyða miklu í snjómokstur en svo er það spurningin hvort þetta sé gott fyrir gróðurinn en það verður bara að koma í ljós.

Fyrri myndin er tekin rétt upp úr kl. 11:00 og sú seinni um kl. 15:00 og er eins og haustlitirnar sé að prýða landið en fallegt er það.

912017

09012017