Þetta er lyginni líkast – sumarið er skollið á í stofunni minni

Nú styttist í að maí skelli á, þegar ég kom heim í dag, 30. apríl 2013 þá blasti þetta fallega blóm við mér og ilmaði mikið og minnti á að sumarið er alveg á næsta leiti.

Ef einhver er búin að gleyma því þá var fyrir stuttu sett á heimasíðuna að hægt yrði að panta tré og síðasti dagur til að panta væri 8. maí.

 

 

.

Þess vegna er ástæða til að ítreka það að þeir sem vilja vera með
í pöntuninni gleymi ekki að láta vita af sér.